
Katrín Jakobsdóttir leiðir stjórn New Nordics AI
Katrín Jakobsdóttir, fyrrverandi forsætisráðherra Íslands, hefur fyrir hönd Almannaróms tekið við stöðu stjórnarformanns nýrrar gervigreindarmiðstöðvar Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna, New Nordics AI. Tilkynnt var um fyrstu stjórn miðstöðvarinnar í dag 19. desember 2025.







