Test page

Almannarómur er miðstöð máltækni og ber ábyrgð á að framkvæma máltækniáætlun samkvæmt samningi við mennta- og menningarmálaráðuneytið frá árinu 2018. Máltækniáætlun er til fimm ára og hófst vinna við kjarnaverkefnin formlega 1. október 2019.

Ertu með hugmynd?

Hagnýtingar- og innleiðingarsjóður máltækni Skerfur styrkir verkefni sem styðja við innleiðingu eða þróun hagnýtra endalausna sem byggja á máltækni. Markmið sjóðsins er að efla íslenska tungu í stafrænum heimi.

Umsóknarfrestur er til 31. Desember.

Sjá nánar
  • Íslenskar máltæknilausnir sem opnar eru almenningi

  • Miðeind

    Miðeind er íslenskt gervigreindar- og máltæknifyrirtæki sem hefur verið virkur þátttakandi í ýmsum verkefnum innan máltækniáætlana síðastliðin ár. Miðeind hefur þróað fjöldan allan af öflugum máltæknilausnum sem hægt er að nálgast á síðu þeirra málstað.is. Mest notaða lausn þeirra, Málfríður, er þróuð sem hjálpartól við textavinnslu en hún lagfærir stafsetningu, málfræði og stíl notenda, finnur samheiti fyrir orð og orðasambönd til að auðga texta og getur búið til samantekt úr texta á kjarnyrtu formi. Miðeind hefur einnig þróað lausnir fyrir tal í texta og skjátextun, þýðingarvélar fyrir ensku, pólsku og fleiri tungumála og spurningasvörun.

  • Grammatek

    Grammatek ehf. var stofnað árið 2018. Fyrirtækið vinnur að þróun máltæknilausna og leggur áherslu á að þær megi hagnýta. Starfsfólk vinnur að máltæknirannsóknum sem og að hugbúnaðarþróun, enda hefur það sterkan og alþjóðlegan bakgrunn á þessum sviðum. Fyrirtækið sérhæfir sig í þróun íslenskra tölvuradda sem geta lesið upp texta á íslensku. Símarómur er helsta lausn Grammatek, sem hægt er að hlaða niður í bæði Android og iOS stýrikerfi. Sumarið 2025 varð Símarómur fyrsti íslenski talgervillinn sem keyrir á iOS stýrikerfi og því er nú hægt að fá iPhone og aðrar Apple vörur til að lesa upp íslenska texta. Lausnin er í notkun hjá hundruðum notenda og nýtist sérstaklega þeim sem ekki geta lesið af skjá sjálfir.

  • Tiro

    Tiro ehf., stofnað 2016, er sprotafyrirtæki sem sérhæfir sig í þróun, smíði og viðhaldi tæknilausna á sviði tölvugreindar, talgreiningar og máltækni. Tiro hefur þróað og smíðað sérhæfða talgreina fyrir heilbrigðisþjónustu sem og rauntíma textasetningu fyrir sjónvarpsveitur og fleira. Tiro er fyrsta íslenska fyrirtækið til að bjóða almenningi aðgang að talgreini (tal í texta) fyrir íslenskt mál á vefsvæði fyrirtækisins. Til viðbótar býður Tiro upp á sérhæfðar lausnir fyrir fyrirtæki, stofnanir og einstaklinga sem og aðgang að forritaskilum fyrir talgreiningu.

    Þátttaka í kjarnaverkefnum

    • Taltækni
  • Hljóðbókasafn Íslands

    Hljóðbókasafn Íslands var stofnað árið 1982 og heyrir undir Mennta- og menningarmálaráðuneytið. Hlutverk þess er að gera bækur aðgengilegar fyrir blinda, sjónskerta, lesblinda eða þá sem eiga erfitt með prentað letur og sjá þeim fyrir bókasafnsþjónustu. Allir lánþegar þurfa að skila inn vottorði um að þeir glími við prentleturshömlun enda er safnið aðgengissafn og ekki opið öllum.

    Markmið Hljóðbókasafns Íslands eru í sífelldri endurskoðun til samræmis við öra þróun og framfarir í tækni og vísindum.

    Þátttaka í kjarnaverkefnum

    • Taltækni

Starfsfólk

  1. Gunnar Sigurður Gunnarsson

    Stjórnarformaður

  2. Gunnar Sigurður Gunnarsson

    Gangavörður

  3. Gunnar Sigurður Gunnarsson

    Iðnaðarmaður

  4. Gunnar Sigurður Gunnarsson

    Professional athlete

Skerfur

Hagnýtingar- og innleiðingarsjóður máltækni styrkir verkefni sem styðja við innleiðingu eða þróun hagnýtra endalausna sem byggja á máltækni. Markmið sjóðsins er að efla íslenska tungu í stafrænum heimi.

Umsóknarfrestur er til 31. Desember.

Úthlutanir

Hagnýtingar- og innleiðingarsjóður máltækni styrkir verkefni sem styðja við innleiðingu eða þróun hagnýtra endalausna sem byggja á máltækni. Markmið sjóðsins er að efla íslenska tungu í stafrænum heimi.

Markmið Almannaróms eru að tryggja að íslenskan verði jafnoki annarra tungumála í stafrænni þróun og að fyrirtæki og almenningur hafi aðgang að máltækni á íslensku. Þannig verndum við íslenska tungu.

Dökkur accordion

  1. Þróun talgervils miðar að því að hann geti lesið upp íslenskan texta með skýrum og auðskiljanlegum framburði, og eðlilegu tónfalli. Talgervlar fyrir íslensku verða þróaðir þannig að hægt verður að framleiða margar mismunandi raddir. Þannig geta þeir sem vilja bæta sjálfvirkum upplestri eða talsvörun við sín kerfi samþætt talgervingu við sinn hugbúnað.

  2. Þróun talgervils miðar að því að hann geti lesið upp íslenskan texta með skýrum og auðskiljanlegum framburði, og eðlilegu tónfalli. Talgervlar fyrir íslensku verða þróaðir þannig að hægt verður að framleiða margar mismunandi raddir. Þannig geta þeir sem vilja bæta sjálfvirkum upplestri eða talsvörun við sín kerfi samþætt talgervingu við sinn hugbúnað.

  3. Þróun talgervils miðar að því að hann geti lesið upp íslenskan texta með skýrum og auðskiljanlegum framburði, og eðlilegu tónfalli. Talgervlar fyrir íslensku verða þróaðir þannig að hægt verður að framleiða margar mismunandi raddir. Þannig geta þeir sem vilja bæta sjálfvirkum upplestri eða talsvörun við sín kerfi samþætt talgervingu við sinn hugbúnað.

  4. Þróun talgervils miðar að því að hann geti lesið upp íslenskan texta með skýrum og auðskiljanlegum framburði, og eðlilegu tónfalli. Talgervlar fyrir íslensku verða þróaðir þannig að hægt verður að framleiða margar mismunandi raddir. Þannig geta þeir sem vilja bæta sjálfvirkum upplestri eða talsvörun við sín kerfi samþætt talgervingu við sinn hugbúnað.

  5. Þróun talgervils miðar að því að hann geti lesið upp íslenskan texta með skýrum og auðskiljanlegum framburði, og eðlilegu tónfalli. Talgervlar fyrir íslensku verða þróaðir þannig að hægt verður að framleiða margar mismunandi raddir. Þannig geta þeir sem vilja bæta sjálfvirkum upplestri eða talsvörun við sín kerfi samþætt talgervingu við sinn hugbúnað.

Ljós accordion

  1. Þróun talgervils miðar að því að hann geti lesið upp íslenskan texta með skýrum og auðskiljanlegum framburði, og eðlilegu tónfalli. Talgervlar fyrir íslensku verða þróaðir þannig að hægt verður að framleiða margar mismunandi raddir. Þannig geta þeir sem vilja bæta sjálfvirkum upplestri eða talsvörun við sín kerfi samþætt talgervingu við sinn hugbúnað.

  2. Þróun talgervils miðar að því að hann geti lesið upp íslenskan texta með skýrum og auðskiljanlegum framburði, og eðlilegu tónfalli. Talgervlar fyrir íslensku verða þróaðir þannig að hægt verður að framleiða margar mismunandi raddir. Þannig geta þeir sem vilja bæta sjálfvirkum upplestri eða talsvörun við sín kerfi samþætt talgervingu við sinn hugbúnað.