Máltæknibyltingin, ráðstefna um stafræna framtíð íslenskunnar

Máltæknibyltingin, ráðstefna um stafræna framtíð íslenskunnar

Ráðstefna um stafræna framtíð íslenskunnar.
Stjórnendur framsækinna fyrirtækja fara yfir notkun máltæknilausna á neytendamarkaði og fjölbreytt verkefni máltækniáætlunar verða kynnt.
Þriðjudaginn 18. maí 2021 frá kl 8:45 - 13.00

Bein útsending verður af ráðstefnunni á vef RUV
Dagskrá er hér að neðan.

Fyrsti hluti, hefst klukkan 8.50:
Ari Kristinn Jónsson, rektor Háskólans í Reykjavík, býður gesti velkomna.

Setning ráðstefnu.
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands.
Opnunarerindi.
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra.

Að byggja brýr á milli rannsókna og atvinnulífs.
Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Almannaróms.

Annar hluti, hefst klukkan 9.15:
Íslensk máltækni – fortíð, nútíð, framtíð.
Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor emeritus í íslenskri málfræði við Háskóla Íslands og landsfulltrúi evrópska innviðaverkefnisins CLARIN og samstarfsnetsins ELG á Íslandi.

Samstarf um íslenska máltækni (SÍM) og máltækniáætlunin.
Anna Björk Nikulásdóttir, verkefnisstjóri SÍM.

Íslenska er mál atvinnulífsins.
Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri, og Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir, verkefnastjóri, Samtök atvinnulífsins.

Vélþýðingar, mikilvægur möguleiki.
Vigdís Jóhannsdóttir, Stafrænt Ísland, Vésteinn Snæbjarnarson, Miðeind, Kári Örlygsson, Utanríkisráðuneytið.

Aðgengi fyrir alla.
Rósa María Hjörvar, doktorsnemi við Háskóla Íslands, Hafþór Ragnarsson, Hljóðbókasafn Íslands, og Hlynur Agnarsson, Blindrafélagið.

Röddin mín.
Friðrik Þorsteinsson, Linda Markúsdóttir, talmeinafræðingur, og Gunnar Thor Örnólfsson, sérfræðngur í máltækni við Háskólann í Reykjavík.

Umræður í sal.
Björgvin Ingi Ólafsson, ráðgjafi hjá Deloitte á Íslandi og stjórnarmaður í Almannarómi, Vilborg Helga Harðardóttir, forstjóri Já hf. og Gísli Hjálmtýsson, sviðsforseti tæknisviðs Háskólans í Reykjavík.

Þriðji hluti, hefst klukkan 10:00:
Hvernig getur máltækni bætt þjónustu við viðskiptavini okkar?
Styrmir Sigurjónsson, framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs, Arion banki.

Breytingar sem fylgja stórum mállíkönum.
Hafsteinn Einarsson, lektor í tölvunarfræði, Háskóli Íslands.

SímaRómur – nýjar íslenskar talgervilsraddir fyrir Android síma.
Jón Guðnason, lektor við Háskólann í Reykjavík, Gunnar Thor Örnólfsson, sérfræðingur í máltækni við Háskólann í Reykjavík, og Anna Björk Nikulásdóttir, Grammatek.

Gervigreind eða dauði: Samkeppnisfærni á tímum tauganeta.
Vilhjálmur Þorsteinsson, frumkvöðull og stofnandi sprotafyrirtækisins Miðeindar.

The Role of the European Language Grid for Industry. The Value of the European Language Equality Project for small languages such as Icelandic.
Georg Rehm, Principal Researcher and Research Fellow, German Research Center for Artificial Intelligence.

Máltækni í þjónustu viðskiptavina Símans.
Orri Hauksson, forstjóri, Sveinbjörg Pétursdóttir, sérfræðingur, og Guðmundur Jóhannsson, upplýsingafulltrúi, Síminn.

Nýr íslenskur veflesari kynntur til leiks.
J
ón Guðnason, Helga Sigurðardóttir og Judy Fong, Háskólinn í Reykjavík.

Umræður í sal.
Stefanía G. Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri hjá Eyri Venture Management og formaður stjórnar Almannaróms, Sigurður Magnús Garðarsson, forseti Verkfræði- og náttúruvísindasviðs Háskóla Íslands, og Vilhjálmur Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Miðeindar og frumkvöðull.

Fjórði hluti, hefst klukkan 11.15:

Samrómur – raddir þjóðar.
David Erik Mollberg, rannsóknarnemi í máltækni í Háskólanum í Reykjavík, og Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Almannaróms

Gögn um gögn frá gögnum til gagna.
Eydís Huld Magnúsdóttir, David Erik Mollberg, Háskólanum í Reykjavík.

Risamálheildin.
S
tarkaður Barkarson, Steinþór Steingrímsson, Kristín Ingibjörg Hlynsdóttir og Eiríkur Rögnvaldsson, Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Yfirlestur á ástkæra ylhýra.
Katla Ásgeirsdóttir, Miðeind, Þórður Júlíusson, Kjarninn, Þórunn Arnardóttir, Háskóli Íslands.

Að tala íslensku við tækin.
Eydís Huld Magnúsdóttir, Tíró, Elma Rut Valtýsdóttir, Creditinfo, Katla Ásgeirsdóttir, Miðeind.

Sæl Embla, talar þú íslensku?
Arnar Yngvason, Reon, Sveinbjörn Þórðarson, Miðeind, Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, Katla Ásgeirsdóttir, Miðeind.

Hvað þarf til?
Elvar Þormar, Reon.

Máltækni fyrir atvinnulíf og samfélag.
Stjórn Almannaróms.

Nýtum lausnirnar.
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra.

Umræður í sal.
Magga Dóra Ragnarsdóttir, stafrænn hönnunarleiðtogi og stjórnarkona í Almannarómi, Guðrún Nordal, forstöðumaður Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og prófessor við Háskóla Íslands, og Stefán Eiríksson, útvarpsstjóri RÚV.

Fimmti hluti, hefst klukkan 12:15:
Er mörkun íslensku leyst vandamál?
Hrafn Loftsson, dósent við tölvunarfræðideild Háskólans í Reykjavík.

Tungumálið er grundvöllur trausts í bankaviðskiptum
Riaan Dreyer, framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs, Eyrún Huld Harðardóttir, sérfræðingur á markaðs- og samskiptasviði, og Logi Karlsson, forstöðumaður á einstaklingssviði, Íslandsbanki.

Yfirfærsla hátækni rannsóknarverkefna á markað.
Eydís Magnúsdóttir, Tíró.

Principle verkefnið.
Gauti Kristmannsson, prófessor í þýðingarfræði, og Níels Rúnar Gíslason, rannsóknarmaður í þýðingarfræði, Háskóli Íslands.

Maintaining Relevant NLP Solutions for Finnish and Swedish - An SME Perspective on Academic Collaborations and Public Funding.
Sebastian Anderson, Solution Architect, Lingsoft language Services Oy.

Upplýsingaheimt og stoðtól.
Hulda Óladóttir, Miðeind og Háskólinn í Reykjavík.

Á spjallinu – sjálfvirk spurningasvörun og samræður.
Anna Björk Nikulásdóttir, Grammatek, og Sævar Freyr Þráinsson, bæjarstjóri Akraness.

Ráðstefnulok