Ráðstefna um máltækni í atvinnulífi og samfélagi

Tölum um framtíðina: Máltækni í atvinnulífi og samfélagi 

Atvinnulífsráðstefna Almannaróms og Samtaka atvinnulífsins verður haldin miðvikudaginn 11. maí kl. 14:30-16:30 í Silfurbergi í Hörpu. Ráðstefnunni verður jafnframt streymt á þessum síðum:

Á ráðstefnunni flytja ávörp innlendir og erlendir sérfræðingar í máltækni auk fulltrúa atvinnulífsins. Fjörugar pallborðsumræður taka einnig stóran hluta dagskrárinnar.

Aðgangur er öllum opinn en beðið er um að gestir skrái sig til að hægt sé að áætla fjölda: Skráning

Ráðstefnunni verður jafnframt streymt, til dæmis á Facebook-síðu Almannaróms: facebook.com/almannaromur

Dagskrá

 

Máltækni í nútíð og framtíð - ávarp

Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Almannaróms 

Íslenskan í alþjóðlegum tækniheimi - ávarp

Xuedong Huang, Technical Fellow and Chief Technology Officer Azure AI, Microsoft  

Mikilvægi íslenskunnar í atvinnulífi og samfélagi - pallborð
  • Lilja D. Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra 
  • Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins
  • Stefanía G. Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri Eyrir Venture Management og formaður stjórnar Almannaróms
AI and Language Learning - ávarp

Steven C. Toy, forstjóri Memrise 

Íslenska sem annað mál - pallborð
  • Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor emeritus
  • Gamithra Marga, stofnandi TVÍK  
  • Nichole Leigh Mosty, forstöðumaður Fjölmenningarseturs
  • Eydís Huld Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Tiro
  • Örn Úlfar Sævarsson, hugmyndasmiður og spurningahöfundur. Formaður fulltrúaráðs Almannaróms.
Betri þjónusta með gervigreind og máltækni - pallborð
  • Anna Björk Nikulásdóttir, stofnandi og framkvæmdastjóri Grammateks ehf.
  • Ásta Sigríður Fjeldsted, forstjóri Krónunnar
  • Erla Ósk Ásgeirsdóttir, forstöðumaður mannauðsmála hjá The Reykjavík Edition
  • Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir, Samtökum atvinnulífsins
Máltækni í daglegu lífi - pallborð
  • Aðalsteinn Stefánsson, hönnuður á upplýsingatæknisviði Íslandsbanka
  • Vilhjálmur Þorsteinsson, stofnandi og framkvæmdastjóri Miðeindar ehf.
  • Ragnheiður H. Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Magga ehf. og stjórnarmaður Almannaróms
Getur máltækni tryggt mannréttindi? - pallborð
  • Kolbrún Eir Óskarsdóttir, móðir drengs sem nýtir máltækni á hverjum degi í alla tjáningu
  • Hrönn Birgisdóttir, Iðjuþjálfi og sérfræðingur á velferðasviði hjá Öryggismiðstöð Íslands
  • Gunnar Thor Örnólfsson, sérfræðingur í talgervingu hjá Háskólanum í Reykjavík
  • Hlynur Þór Agnarsson, aðgengis- og upplýsingafulltrúi Blindrafélagsins
  • Björgvin Ingi Ólafsson, meðeigandi hjá Deloitte og stjórnarmaður Almannaróms
Máltæknivegferð Símans - ávarp

Orri Hauksson, forstjóri Símans 

Lokaorð 

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, afhendir Máltækniverðlaunin 2022.

Léttar veitingar.